Sample title

Tækjaleiga

Sample title

Laski ehf leigir út skotbómulyftara, kranabíl, loftþurrkara og blásara.

gradeSkotbómulyftarinn nær í 13m  hæð og hefur lyftigetu upp á 3,5 tonn. 

gradeKraninn er 34 tonnmetrar og nær í 22 metra hæð.

gradeÞað eru bæði mannkörfur á lyftara og á krana. 

gradeKraninn og lyftarinn eru leigðir út með manni. 

gradeTveir loftþurrkarar og sjö öflugir blásarar eru til útleigu.

Ef áhugi er fyrir að fá tæki á leigu skal hafa samband í síma 895-2838 og laski@laski.is.

Scania krani

Laski - Kranaleiga - skotbúmulyftari - Þurrkari - Blásari

34 tonnmetrar og 22 metrar á lengd.

Your image

Smelltu til að stækka

Manitou skotbómulyftari

Laski - Skotbómulyftari - skotbóma

Nær hæst í 13 metra og er með lyftigetu upp á 3,5 tonn.

Tækjaflotinn

Laski - Skotbómulyftari - skotbóma

Loftþurrkarar og blásarar

Laski - Rakaþurrkarar - þurkarar - blásarar

Þurrkarar og blásarar til notkunar eftir rakatjón