
Guðný Ósk Pálmadóttir
Persónuleg og góð þjónusta.
Laski hefur 15 ára reynslu í innrömmun og er með stóran lager af rammaefni til þess að það sé hægt að smíða eftir þínum þörfum.
Láttu okkur hjá Laska ramma inn gömlu myndina, stóru ljósmyndina, handverkið eða fyrstu myndir barnana.
Smíðum ramma í þeim málum sem þér hentar. Gerum blindramma eftir máli.

Staðsetning - Opnunartími - Hafðu samband
Við höfum aðstöðu í húsnæði Laska að Gagnheiði 9. Ekið er meðfram húsinu að bakhliðinni og gengið þar inn. Opnunartími er 15:00 til 17:00 mánudaga til fimtudaga í rammagerðinni. Þú getur haft samband við okkur í síma 895-8238 og laski@laski.is