Laski Byggingaverktaki

Alhliða byggingafyrirtæki sem var stofnað árið 2001. Hjá fyrirtækinu starfa í dag 4 lærðir trésmiðir.  Helstu verkliðir hjá okkur er almennt viðhald á húsnæði, nýsmíði, viðhald, þjónusta fyrir tryggingafélög og ýmis konar almenn smíðavinna. Hjá okkur er einnig innrömmunarþjónusta þar sem við getum rammað inn myndir, spegla o.s.frv.

Laski - Síðavinna

Laski hefur vel útbúið verkstæði ásamt því að allir smiðir Laska eru lærðir og reynslumiklir. Laski fer því létt með allskyns smíðavinnu, viðhald og þjónustu.

 
Hér erum við

Við erum í Gagnheiðinni og sést húsið okkar frá götunni en inngangurinn er á endanum fjærst götunni.

Laski - Hér erum við